poslat odkaz na aplikaci

Andrés Plús


4.0 ( 0 ratings )
Zábava Knihy
Vývojář: Egmont Kids Media
Zdarma

Í Andrési Plús getur þú lesið heilan helling af Andrésarsögum og séð sígildar teiknimyndir. Finndu uppáhalds Andabæjarpersónuna þína og njóttu sögunnar heima í sófa, í fríinu eða í bílnum. Góða skemmtun.

Hvernig virkar Andrés Plús?
* Það eru 10 ókeypis sögur og ein teiknimynd í appinu.
* Með áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að risastóru sögusafni Andabæjar.
* Það kemur ný saga í appið á hverjum degi.
* Lestu líka „Ráðgátu“ og skafðu til að sjá lausnina.
* Lestu allt að 51 sögu á nettengingar.
* Það er engin binditími á áskriftinni og þú getur hætt hvenær sem er.
* Horfðu á sígildar teiknimyndir án nettengingar.

Sendu okkur línu ef þú ert með góðar hugmyndir, þarft aðstoð eða vilt koma einhverju á framfæri: andrésönd@andrésönd.is